Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 30/2024

Nr. 30/2024 8. mars 2024

AUGLÝSING
um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svíþjóðar.

Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn frá 4. apríl 1949 um aðild Konungs­ríkisins Svíþjóðar, sem gerður var í Brussel 5. júlí 2022, öðlaðist gildi 7. mars 2024, sbr. auglýsingu í C-deild Stjórnartíðinda nr. 21/2022, þar sem viðbótarsamningurinn er birtur.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 8. mars 2024.

 

Bjarni Benediktsson.

Martin Eyjólfsson.


C deild - Útgáfud.: 5. júlí 2024