Samningur milli Íslands og Georgíu um endurviðtöku einstaklinga sem hafa búsetu án heimildar, sem gerður var í New York 22. september 2017, öðlaðist gildi 1. júlí 2023, sbr. auglýsingu í C-deild Stjórnartíðinda nr. 26/2021, þar sem samningurinn er birtur.
Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.
Utanríkisráðuneytinu, 5. febrúar 2024.
Bjarni Benediktsson.
|