Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 72/2022

Nr. 72/2022 28. júní 2022

FJÁRAUKALÖG
fyrir árið 2022 um breytingar á fjárheimildum sem leiðir af breyttri skipan Stjórnarráðsins í samræmi við forsetaúrskurð.

Forseti Íslands
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

 

1. gr.

Heiti ráðuneyta, málefnasviða og málaflokka

  1. Eftirfarandi breytingar verða á heiti málefnasviða í 3. gr. fjárlaga fyrir árið 2022:
    1. Í stað „16 Markaðseftirlit, neytendamál og stjórnsýsla atvinnumála“ kemur: 16 Markaðseftirlit og neytendamál.
    2. Í stað „22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og menningarmála“ kemur: 22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála.
    3. Í stað „31 Húsnæðisstuðningur“ kemur: 31 Húsnæðis- og skipulagsmál.
  2. Eftirfarandi breytingar verða á heiti málaflokka í 4. gr. fjárlaga fyrir árið 2022:
    1. Í stað „11.30 Stjórnsýsla samgönguráðuneytis“ kemur: 11.30 Stjórnsýsla innviðaráðuneytis.
    2. Í stað „22.30 Stjórnsýsla mennta- og menningarmála“ kemur: 22.30 Stjórnsýsla mennta- og barnamála.
    3. Í stað „31.10 Húsnæðisstuðningur“ kemur: 31.10 Húsnæðismál.
    4. Við málefnasvið 12 bætist nýr málaflokkur: 12.60 Stjórnsýsla matvælaráðuneytis.
    5. Við málefnasvið 18 bætist nýr málaflokkur: 18.50 Stjórnsýsla menningar og viðskipta.
    6. Við málefnasvið 21 bætist nýr málaflokkur: 21.40 Stjórnsýsla háskóla, iðnaðar og nýsköpunar.
    7. Við málefnasvið 31 bætist nýr málaflokkur: 31.20 Skipulagsmál.
  3. Eftirfarandi breytingar verða á heiti ráðuneyta í 4. gr. fjárlaga fyrir árið 2022:
    1. Í stað „mennta- og menningarmálaráðuneyti“ kemur: mennta- og barnamála­ráðuneyti.
    2. Í stað „atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti“ kemur: matvælaráðuneyti.
    3. Í stað „félagsmálaráðuneyti“ kemur: félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.
    4. Í stað „samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti“ kemur: innviðaráðuneyti.
    5. Í stað „umhverfis- og auðlindaráðuneyti“ kemur: umhverfis-, orku- og loftslags­ráðuneyti.
  4. Við upptalningu ráðuneyta í 4. gr. fjárlaga fyrir árið 2022 bætast tvö ný ráðuneyti:
    1. menningar- og viðskiptaráðuneyti.
    2. háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti.

 

A1-hluti

Fjárheimildir ríkissjóðs (A1-hluta) eftir málefnasviðum

2. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 3. gr. fjárlaga fyrir árið 2022 um fjárheimildir fyrir málefnasvið ríkissjóðs (A1-hluta).

Rekstrar­grunnur, m.kr. Rekstrar­framlög Rekstrar­tilfærslur Fjármagns­tilfærslur Fjárfest­ingar­framlög Heildar­fjárheimild Rekstrar­tekjur Framlag úr ríkis­sjóði
03 Æðsta stjórnsýsla  -84,1 27,5     -56,6   -56,6
05 Skatta-, eigna- og fjármála­umsýsla -11,7       -11,7   -11,7
07 Ný­sköpun, rannsóknir og þekk­ingar­greinar -10,0       -10,0   -10,0
08 Sveitar­félög og byggðamál -74,0 -242,5     -316,5   -316,5
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála 84,1 -27,5     56,6   56,6
11 Sam­göngu- og fjarskipta­mál -2.979,9 -107,8   -155,6 -3.243,3 946,1 -2.297,2
12 Land­búnaður -454,4     -3,6 -458,0   -458,0
16 Markaðs­eftirlit og neytenda­mál -90,0 -141,5     -231,5 31,8 -199,7
17 Um­hverfis­mál 29,1       29,1   29,1
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðs­mál 1.455,5 132,0   7,5 1.595,0 -253,3 1.341,7
20 Fram­halds­skóla­stig   100,0     100,0   100,0
21 Háskóla­stig 586,0 -54,7   1,6 532,9 -476,4 56,5
22 Önnur skóla­stig og stjórn­sýsla mennta- og barna­mála -1.338,4 -35,8   -5,5 -1.379,7 674,7 -705,0
31 Hús­næðis- og skipulags­mál 3.043,4 350,3   155,6 3.549,3 -922,9 2.626,4
32 Lýðheilsa og stjórn­sýsla velferðar­mála -155,6       -155,6   -155,6
Samtals              

 

 

A1-hluti

Fjárheimildir ríkissjóðs (A1-hluta) eftir málefnasviðum og málaflokkum

3. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 4. gr. fjárlaga fyrir árið 2022 um framlög úr ríkissjóði (A1-hluta) og fjárheimildir sundurliðaðar eftir málefnasviðum, málaflokkum og ráðuneytum.

Rekstrargrunnur, m.kr. For­sætis­­ráðu­neyti Mennta- og barna­mála- ráðu­neyti Mat­­væla­ ráðu­neyti Dóms­mála­ráðu­neyti Félags- og vinnu­markaðs­ráðu­neyti Fjár­mála‑- og efna­hags­ráðu­neyti Innviða­ráðu­neyti Um­hverfis-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyti Menn­ingar‑ og viðskipta­ráðu­­neyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköp­unar­ráðu­neyti   Heildar- fjár­heimild Fram­­lag úr ríkis­sjóði
03 Æðsta stjórnsýsla -56,6                   -56,6 -56,6
03.30 Forsætis­ráðuneyti -56,6                   -56,6 -56,6
05 Skatta-, eigna- og fjár­mála­umsýsla           -11,7         -11,7 -11,7
05.40 Stjórn­sýsla ríkisfjármála           -11,7         -11,7 -11,7
06 Hag­skýrslu­gerð og grunnskrár           -19,4 -391,0 391,0   19,4    
06.10 Hag­skýrslu­gerð, grunnskrár og upplýs­inga­mál           -19,4 -391,0 391,0   19,4    
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekk­ingar­greinar   -11.073,7 -17.403,2           1.700,6 26.766,3 -10,0 -10,0
07.10 Vísindi og sam­keppnis­sjóðir í rann­sóknum   ­-10.388,7 -3.580,4             13.959,1 -10,0 -10,0
07.20 Nýsköpun, sam­keppni og þekk­ingar­greinar   -685,0 -13.822,8           1.700,6 12.807,2    
08 Sveitar­félög og byggða­mál   ­          -316,5       -316,5 -316,5
08.10 Fram­lög til sveitar­félaga             -316,5       -316,5 -316,5
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórn­sýsla dómsmála       186,3 -129,7           56,6 56,6
10.40 Stjórn­sýsla dóms­mála­ráðuneytis       56,6             56,6 56,6
10.50 Útlend­inga­mál       129,7 -129,7              
11 Sam­göngu- og fjar­skipta­mál             -4.076,6     833,3 -3.243,3 -2.297,2
11.20 Fjar­skipti             -833,3     833,3    
11.30 Stjórn­sýsla innviða­ráðuneytis             -3.243,3       -3.243,3 -2.297,2
12 Land­búnaður     -458,0               -458,0 -458,0
12.60 Stjórn­sýsla matvæla­ráðuneytis     -458,0               -458,0 -458,0
14 Ferða­þjónusta     -2.279,2           2.279,2      
14.10 Ferða­þjónusta     -2.279,2           2.279,2      
15 Orku­mál     -72,5         72,5        
15.10 Stjórnun og þróun orku­mála     -72,5         72,5        
16 Mark­aðs­eftirlit og neyt­enda­mál     -946,6           715,1   -231,5 -199,7
16.10 Markaðs­eftirlit og neyt­enda­mál     -715,1           715,1      
16.20 Stjórn­sýsla atvinnu­mála og nýsköpunar     -231,5               -231,5 -199,7
17 Umhverfis­mál             -177,5 206,6     29,1 29,1
17.50 Stjórn­sýsla umhverfis­mála             -177,5 206,6     29,1 29,1
18 Menn­ing, listir, íþrótta- og æskulýðs­mál   -16.552,2           688,2 17.459,0   1.595,0 1.341,7
18.10 Safna­mál   -5.328,9             5.328,9      
18.20 Menn­ingar­stofnanir   -6.070,0           343,5 6.632,0   905,5 682,5
18.30 Menn­ingar­sjóðir   -5.153,3           344,7 4.744,8   -63,8 -63,8
18.50 Stjórn­­sýsla menn­ingar og viðskipta                 753,3   753,3 723,0
19 Fjölmiðlun     -5.563,1           5.563,1      
19.10 Fjöl­miðlun     -5.563,1           5.563,1      
20 Fram­halds­skóla­stig   100,0                 100,0 100,0
20.10 Fram­halds­skólar   100,0                 100,0 100,0
21 Háskóla­stig   -56.906,6               57.439,5 532,9 56,5
21.10 Háskólar og rannsókna­starfsemi   -50.502,3               49.548,6 -953,7 -730,7
21.30 Stuðn­ingur við náms­menn   -6.404,3               6.404,3    
21.40 Stjórn­sýsla háskóla, iðnaðar og nýsköp­unar                   1.486,6 1.486,6 787,2
22 Önnur skóla­stig og stjórn­sýsla mennta- og barna­mála   -3.328,6     1.639,7       309,2   -1.379,7 -705,0
22.10 Leik­skóla- og grunn­skóla­stig   80,0                 80,0 80,0
22.20 Fram­halds­fræðsla og menntun óflokkuð á skóla­stig   -2.048,9     1.639,7       309,2   -100, -100,0
22.30 Stjórn­sýsla mennta- og barna­mála   -1.359,7                 -1.359,7 -685,0
29 Fjöl­skyldu­mál 97,5 4.549,7     -4.647,2              
29.40 Annar stuðn­ingur við fjöl­skyldur og börn 97,5 4.489,7     -4.587,2              
29.70 Málefni inn­flytjenda og flótta­manna   60,0     -60,0              
31 Hús­næðis- og skipulags­mál             3.549,3       3.549,3 2.626,4
31.10 Hús­næðis­mál             2.819,8       2.819,8 1.930,4
31.20 Skipu­lags­mál             729,5       729,5 696,0
32 Lýð­heilsa og stjórn­sýsla velferðar­mála         -155,6           -155,6 -155,6
32.40 Stjórn­sýsla félags­mála         -155,6           -155,6 -155,6
Samtals 40,9 -83.211,4 -26.722,6 186,3 -3.292,8 -31,1 -1.412,3 1.358,3 28.026,2 85.058,5    

 

Gjört á Bessastöðum, 28. júní 2022.

 

Guðni Th. Jóhannesson.
(L. S.)

Bjarni Benediktsson.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


A deild - Útgáfud.: 13. júlí 2022