Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1070/2022

Nr. 1070/2022 7. september 2022

AUGLÝSING
um breytingu á deiliskipulagi í Grindavíkurbæ.

Hlíðarhverfi.
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 samþykkti skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar 5. sept­ember 2022 óverulegar breytingar á deiliskipulagi Hlíðarhverfis. Í breytingunni felst skilmála­breyting á hlutfalli bundinnar byggingarlínu einbýlis- og parhúsa í hverfinu. Deiliskipulags­breytingin hefur hlotið meðferð skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Grindavíkurbæ, 7. september 2022.

 

Atli Geir Júlíusson skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 21. september 2022