Með orðsendingaskiptum í Reykjavík og Tókýó 29. maí 2018 var gengið frá samkomulagi milli Íslands og Japans um vinnudvöl ungs fólks. Samkomulaginu var beitt frá 1. september 2018.
Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.
Samkomulagið er birt sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.
Utanríkisráðuneytinu, 8. maí 2024.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Martin Eyjólfsson.
Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal)
|