Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 348/2021

Nr. 348/2021 9. mars 2021

AUGLÝSING
um breytingu á deiliskipulagi í Múlaþingi.

Selbrekka – efra svæði, Egilsstöðum.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti 1. mars 2021 óverulega breytingu á deiliskipulagi Sel­brekku, efra svæðis á Egilsstöðum. Breytingin tekur til lóða nr. 1, 3, 5 og 7 við Klettasel og spenni­stöðvar sunnan við Dalsel 2, ásamt sleppistæði fyrir rútur. Að öðru leyti gilda eldri skilmálar.
Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið meðferð samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast hún þegar gildi.

 

Egilsstöðum, 9. mars 2021.

 

Sigurður Jónsson skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 30. mars 2021