Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 95/2020

Nr. 95/2020 27. janúar 2020

AUGLÝSING
um breytingu á aðalskipulagi Langanesbyggðar vegna efnistökusvæða.

Skipulagsstofnun staðfesti 27. janúar 2020 breytingu á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027, sem samþykkt var í sveitarstjórn 9. maí 2019.
Í breytingunni felst að efnistökusvæðum er fjölgað um fimm vegna viðhalds og uppbyggingar vega innan sveitarfélagsins og nefnast þau N12, N13, N14, N15 og N16. Gert er ráð fyrir um 20.000 til 35.000 m³ efnistöku á hverju svæði.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Skipulagsstofnun, 27. janúar 2020.

F.h. forstjóra,

Hafdís Hafliðadóttir.


B deild - Útgáfud.: 10. febrúar 2020