Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 26/2024

Nr. 26/2024 5. febrúar 2024

AUGLÝSING
um samning um verndun lax í Norður-Atlantshafi.

Hinn 23. janúar 2024 var ráðherraráði Evrópusambandsins afhent fullgildingarskjal Íslands vegna samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi sem gerður var í Reykjavík 2. mars 1982. Samn­ingurinn öðlaðist gildi 23. janúar 2024. Ísland hafði áður fullgilt samninginn, sbr. auglýsingu í C-deild Stjórnartíðinda nr. 5/1982, en sagt honum upp í samræmi við 20. gr. samningsins frá 31. desember 2009.

Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 5. febrúar 2024.

 

Bjarni Benediktsson.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 27. júní 2024