Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 94/2021

Nr. 94/2021 9. desember 2021

AUGLÝSING
um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins.

Hinn 8. júlí 2011 var undirritaður í Brussel rammasamningur milli ríkisstjórnar Íslands og fram­kvæmda­stjórnar Evrópusambandsins um reglur um samstarf er varðar fjárhagsaðstoð ESB við Ísland innan ramma stuðningsaðgerða sjóðs er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki ESB (IPA-samn­ingur).

Í samræmi við 21. gr. samningsins var stjórnarsviði stækkunarmála fyrir hönd framkvæmda­stjórnar ESB send tilkynning hinn 21. júní 2012 um samþykki Íslands og miðast gildistaka samn­ings­ins við þann dag.

Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 9. desember 2021.

 

F. h. r.

Martin Eyjólfsson.

Anna Jóhannsdóttir.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 18. nóvember 2022