Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 44/2018

Nr. 44/2018 23. maí 2018

LÖG
um breytingu á lögum um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn, nr. 41/1979 (grunnlínupunktar).

FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

1. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 1. gr. laganna, sbr. 1. gr. laga nr. 58/2017:

  a. 21. tölul. orðast svo: 64°14'23,41"N     14°57'37,98"V     Stokksnes I
  b. 22. tölul. orðast svo: 64°14'08,11"N     14°58'22,20"V     Stokksnes II
  c. 27. tölul. orðast svo: 63°32'23,47"N     17°55'14,65"V     Meðallandssandur I
  d. 28. tölul. orðast svo: 63°30'24,19"N     18°00'01,69"V     Meðallandssandur II

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Gjört á Bessastöðum, 23. maí 2018.

Guðni Th. Jóhannesson.
(L. S.)

Guðlaugur Þór Þórðarson.


A deild - Útgáfud.: 25. maí 2018