Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1136/2021

Nr. 1136/2021 23. september 2021

AUGLÝSING
um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 hefur sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps sam­þykkt eftirfarandi deiliskipulagsáætlun:

 

Deiliskipulagsbreyting, Norðurkot, svæði 3, Neðan-Sogsvegar 17, L169419.
Óveruleg breyting er gerð á gildandi deiliskipulagi fyrir lóðina Neðan-Sogsvegar 17 innan frístunda­byggðar Norðurkots, svæði 3. Breytingin felur í sér að byggingarreitur er afmarkaður innan lóðarmarka.
Samþykkt í sveitarstjórn 15. september 2021.

 

Ofangreind deiliskipulagsáætlun hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um og öðlast þegar gildi.

 

Laugarvatni, 23. september 2021.

Skipulagsfulltrúi Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs.,

Vigfús Þór Hróbjartsson.


B deild - Útgáfud.: 7. október 2021