Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 44/2024

Nr. 44/2024 17. maí 2024

AUGLÝSING
um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Líbanons.

Hinn 22. nóvember 2005 var norska utanríkisráðuneytinu afhent fullgildingarskjal Íslands vegna fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Líbanons sem gerður var í Montreux 24. júní 2004. Alþingi hafði með ályktun nr. 15/131 hinn 10. maí 2005 heimilað ríkisstjórninni að fullgilda samn­inginn. Samningurinn öðlaðist gildi 1. janúar 2007.

Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari. Viðauka við samninginn og nánari upplýsingar um hann má nálgast á vef utanríkisráðuneytisins.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 17. maí 2024.

 

F. h. r.

Martin Eyjólfsson.

Anna Jóhannsdóttir.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 26. september 2024