Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 7/2021

Nr. 7/2021 3. mars 2021

AUGLÝSING
um samning við Kína um undanþágur handhafa diplómatískra vegabréfa frá vegabréfsáritun.

Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína um undan­þágu fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa frá vegabréfsáritun til stuttrar dvalar, sem gerður var í Peking 15. febrúar 2017, öðlaðist gildi 1. júní 2017.

Í samræmi við 1. mgr. 8. gr. samningsins var ákvæðum hans beitt til bráðabirgða fram að gildis­töku hans.

Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 3. mars 2021.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 28. apríl 2021