Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 154/2018

Nr. 154/2018 20. desember 2018

LÖG
um veitingu ríkisborgararéttar.

FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:

  1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi.
  2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí.
  3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu.
  4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi.
  5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen.
  6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu.
  7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum.
  8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi.
  9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam.
  10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan.
  11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi.
  12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu.
  13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum.
  14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu.
  15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal.
  16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi.
  17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi.
  18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi.
  19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi.
  20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan.
  21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi.
  22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi.
  23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam.
  24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi.
  25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu.
  26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Gjört á Bessastöðum, 20. desember 2018.

Guðni Th. Jóhannesson.
(L. S.)

Sigríður Á. Andersen.


A deild - Útgáfud.: 9. janúar 2019