Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
74/2021

Nr. 74/2021 9. desember 2021

AUGLÝSING
um samning um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum.

Hinn 14. september 2015 var norska utanríkisráðuneytinu afhent staðfestingarskjal Íslands vegna samnings um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum sem gerður var í Kiruana 15. maí 2013. Samningurinn öðlaðist gildi 25. mars 2016.

Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari. Samningsviðaukar I-IV eru aðeins birtir á ensku í fylgiskjali með auglýsingu þessari samkvæmt heimild í 2. mgr. 4. gr. laga nr. 15/2005 um Stjórnartíðindi og Lög­birt­inga­blað.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 9. desember 2021.

 

F. h. r.

Martin Eyjólfsson.

Anna Jóhannsdóttir.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 4. nóvember 2022