Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 790/2012

Nr. 790/2012 28. september 2012
AUGLÝSING
um (1.) breytingu á auglýsingu nr. 185/2010 um tilteknar varúðarráðstafanir vegna innflutnings á matvælum og fóðri frá Kína sem innihalda afurðir úr dýraríkinu.

1. gr.

Við viðauka II bætist eftirfarandi liður:

Býþétti (propolis) og blómafrævlar.

2. gr.

Auglýsing þessi er sett með stoð í 31. gr. a laga um matvæli nr. 93/1995, með síðari breyt­ingum og með hliðsjón af ákvörðun nr. 2012/482/EB. Auglýsingin tekur gildi við birtingu.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 28. september 2012.

F. h. r.

Sigurgeir Þorgeirsson.

Baldur P. Erlingsson.

B deild - Útgáfud.: 1. október 2012