Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 78/2018

Nr. 78/2018 19. júní 2018

LOKAFJÁRLÖG
fyrir árið 2016.

FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

Fjárveitingar í A-hluta vegna frávika ríkistekna

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á fjárheimildum árið 2016 vegna frávika ríkistekna frá áætlun fjárlaga, sbr. sundurliðun 1:

  Rekstrar- Sjóðs-
m.kr. grunnur hreyfingar
Æðsta stjórn ríkisins 0,0 0,0
Forsætisráðuneyti 2,1 2,1
Mennta- og menningarmálaráðuneyti 53,7 55,3
Utanríkisráðuneyti -0,9 -1,5
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti 89,7 61,2
Innanríkisráðuneyti 188,6 137,9
Velferðarráðuneyti 320,9 952,0
Fjármála- og efnahagsráðuneyti 151,9 164,1
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti 445,4 296,6
Vaxtagjöld ríkissjóðs 0,0 0,0
Samtals 1.251,4 1.667,7

Niðurfelld staða fjárveitinga í A-hluta

2. gr.

Eftirfarandi afgangsheimildir og umframgjöld í árslok 2016 falla niður, sbr. sundurliðun 2:

  Rekstrar- Sjóðs-
m.kr. grunnur hreyfingar
Æðsta stjórn ríkisins -36,2 -36,2
Forsætisráðuneyti 18,8 18,8
Mennta- og menningarmálaráðuneyti 123,7 123,7
Utanríkisráðuneyti 511,2 511,2
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti 73,4 87,4
Innanríkisráðuneyti -479,0 -479,0
Velferðarráðuneyti 2.481,9 2.481,9
Fjármála- og efnahagsráðuneyti -35.509,2 13.742,3
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti 5,7 5,7
Vaxtagjöld ríkissjóðs -685,6 0,0
Samtals -33.495,3 16.455,8

3. gr.

Lög þessi öðlast þegar gildi og er ríkisreikningur fyrir árið 2016 þar með staðfestur, sbr. 45. gr. laga nr. 88/1997, um fjárreiður ríkisins, og ákvæði I til bráðabirgða í lögum nr. 123/2015, um opinber fjármál.

Gjört á Bessastöðum, 19. júní 2018.

Guðni Th. Jóhannesson.
(L. S.)

Bjarni Benediktsson.

SUNDURLIÐANIR
(sjá PDF-skjal)


A deild - Útgáfud.: 26. júní 2018