Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 726/2022

Nr. 726/2022 2. júní 2022

AUGLÝSING
um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Deiliskipulag fyrir lóðina Riftún í Ölfusi.
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss þann 25. maí 2022, deiliskipulag fyrir Riftún í Ölfusi.
Skipulagið markar byggingarreiti og setur skilmála og skilgreinir breytingu á landbúnaðarlandi í verslunar- og þjónustusvæði. Svæðið er um 9,3 hektarar og gert er ráð fyrir uppbyggingu tengdri ferða­þjónustu, uppbyggingu veitingareksturs, hestaleigu, ylræktar og baðlóns.
Deiliskipulag þetta hefur hlotið meðferð skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast þegar gildi.

 

Þorlákshöfn, 2. júní 2022.

 

Gunnlaugur Jónasson skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 20. júní 2022