Samkomulag milli Evrópusambandsins og Íslands um tilhögun þátttöku þess í starfsemi Evrópsku stuðningsskrifstofunnar í hælismálefnum, sem undirritað var í Brussel 19. desember 2022, öðlaðist gildi 1. ágúst 2023.
Samningurinn er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.
Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.
Utanríkisráðuneytinu, 8. febrúar 2024.
Bjarni Benediktsson.
|