Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1262/2022

Nr. 1262/2022 8. nóvember 2022

AUGLÝSING
um skipulagsmál í Húnabyggð.

Deiliskipulag íbúðarbyggðar á Blönduósi.
Á fundi sveitarstjórnar Húnabyggðar 18. ágúst 2022 var samþykkt nýtt deiliskipulag íbúðar­byggðar við Fjallabraut, Lækjarbraut og Holtabraut á Blönduósi.
Deiliskipulagssvæðið er um 6,2 hektarar að stærð og er í samræmi við gildandi aðalskipulag.
Deiliskipulagið hefur hlotið meðferð skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast þegar gildi.

 

Blönduósi, 8. nóvember 2022.

 

Bogi Magnusen Kristinsson skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 22. nóvember 2022