Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 897/2020

Nr. 897/2020 11. september 2020

AUGLÝSING
um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Breyting á deiliskipulaginu „Miðbæjarkjarni Þorlákshöfn“.
Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss þann 20. ágúst 2020 breytingu á deiliskipulagi fyrir miðbæjarkjarna Þorlákshafnar. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir að hætt verði við uppbyggingu verslunarkjarna á svæðinu en í stað þess verði uppbygging í formi, verslunar-, þjónustu- og menningarhúsnæðis og allt að þriggja hæða íbúðarhúsnæðis á reitnum.
Deiliskipulag þetta hefur hlotið meðferð skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast þegar gildi.

 

Þorlákshöfn, 11. september 2020.

 

Gunnlaugur Jónasson skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 15. september 2020