Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 36/2020

Nr. 36/2020 15. maí 2020

FJÁRAUKALÖG
fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020.

Forseti Íslands
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

 

A-hluti

Fjárheimildir málefnasviða og málaflokka

1. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 3. gr. fjárlaga fyrir árið 2020 um fjárheimildir málefnasviða í A-hluta.

Rekstrargrunnur, m.kr. Rekstrar­framlög Rekstrar­tilfærslur Fjár­magns­tilfærslur Fjárfest­ingar­framlög Heildar­fjárheimild Rekstrar­tekjur Framlag úr ríkis­sjóði
07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar   100 700   800   800
08 Sveitarfélög og byggðamál 25 380     405   405
09 Almanna- og réttaröryggi 15       15   15
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál   250     250   250
20 Framhalds­skóla­stig 250 50     300   300
21 Háskólastig 500 300     800   800
23 Sjúkrahúsþjónusta 850       850   850
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa 690       690   690
25 Hjúkrunar- og endurhæfingar­þjónusta 30       30   30
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks   157     157   157
29 Fjölskyldumál 800 200     1.000   1.000
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi 100 4.200     4.300   4.300
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála 450 25     475   475
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir   2.500     2.500   2.500
Samtals 3.710 8.162 700   12.572   12.572

 

 A-hluti

Fjárheimildir málefnasviða og málaflokka

2. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 4. gr. fjárlaga fyrir árið 2020 um fjárheimildir málefnasviða og málaflokka í A-hluta, sundurliðaðar eftir ráðuneytum.

Rekstrar­grunnur, m.kr. Æðsta stjórn ríkis­ins For­sætis­ráðu­neyti Mennta‑
og menn.­mála­ráðu­neyti
Utan­ríkis­ráðu­neyti Atv.­vega- og nýsköp­unar­ráðu­neyti Dóms­mála­ráðu­neyti Félags­mála­ráðu­neyti Heil­brigðis­ráðu­neyti Fjár­mála- og efna­hags- ráðu­neyti Sam­göngu- og sveit­arstj.-ráðu­neyti Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyti Heildar­fjár­heimild Fram­lag úr ríkis­sjóði
07 Nýsköpun, rann­­sóknir og þekk­ingar­greinar     200   600             800 800
07.10 Vísindi og sam­keppnis­sjóðir í rann­sóknum     200   500             700 700
07.20 Nýsköpun, samkeppni og þekk­ingar­greinar         100             100 100
08 Sveitar­félög og byggða­mál                   405   405 405
8.10 Fram­lög til sveitar­félaga                   125   125 125
08.20 Byggðamál                   280   280 280
09 Almanna- og réttar­öryggi           15           15 15
09.10 Löggæsla           15           15 15
18 Menning, listir, íþrótta- og æsku­lýðs­mál     250                 250 250
18.30 Menn­ingar­sjóðir     250                 250 250
20 Fram­halds­skóla­stig     300                 300 300
20.10 Fram­halds­skólar     300                 300 300
21 Háskóla­stig     800                 800 800
21.10 Háskólar og rann­sókna­starfsemi     800                 800 800
23 Sjúkra­hús­þjónusta               850       850 850
23.10 Sérhæfð sjúkrahús­þjón­usta               750       750 750
23.20 Almenn sjúkra­hús­þjónusta               100       100 100
24 Heil­brigðis­þjónusta utan sjúkra­húsa               690       690 690
24.10 Heilsu­gæsla               690       690 690
25 Hjúkr­unar- og endur­hæf­ingar­þjónusta               30       30 30
25.20 Endur­hæf­ingar­þjónusta               30       30 30
27 Örorka og mál­efni fatlaðs fólks             157         157 157
27.30 Málefni fatlaðs fólks             157         157 157
29 Fjöl­skyldu­mál             1.000         1.000 1.000
29.40 Annar stuðn­ingur við fjölskyldur og börn             1.000         1.000 1.000
30 Vinnu­mark­aður og atvinnu­leysi             4.300         4.300 4.300
30.10 Vinnu­mál og atvinnu­leysi             4.300         4.300 4.300
32 Lýð­heilsa og stjórn­sýsla velferð­ar­mála             475         475 475
32.40 Stjórn­sýsla félags­mála             475         475 475
34 Almennur vara­sjóður og sér­tækar fjár­ráðstaf­anir                 2.500     2.500 2.500
34.20 Sértækar fjár­ráðstaf­anir                 2.500     2.500 2.500
Sam­tals     1.550   600 15 5.932 1.570 2.500 405   12.572 12.572

 

Ýmis ákvæði

Heimildir

3. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 6. gr. fjárlaga fyrir árið 2020:

Nýir liðir:

7.33 Að veita lánastofnunum ábyrgð ríkissjóðs að fullu á höfuðstól lána, að meðtöldum vöxtum, til að styðja við einstaklinga og lögaðila sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi og hafa orðið fyrir tímabundnum skakkaföllum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Meðal skilyrða fyrir lánunum er tekjusamdráttur rekstraraðila á árinu 2020, að lánin séu veitt fyrir lok árs 2020 og að þau séu eingöngu nýtt til að standa undir rekstrarkostnaði lánþega. Jafnframt er heimilt að semja við Seðlabanka Íslands um að annast umsýslu vegna ábyrgðar ríkissjóðs á lánum. Heimildin verður ekki nýtt nema frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru verði samþykkt á Alþingi.
7.34 Að veita allt að 1.150 m.kr. framlag til Kríu, sem er sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins, sem fjár­festir í sérhæfðum sjóðum sem hafa þann tilgang að fjárfesta í sprota- og nýsköp­unar­fyrirtækjum.

 

Gjört á Bessastöðum, 15. maí 2020.

 

Guðni Th. Jóhannesson.
(L. S.)

Bjarni Benediktsson.

 

SUNDURLIÐUN
(sjá PDF-skjal)


A deild - Útgáfud.: 22. maí 2020