Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 44/2021

Nr. 44/2021 30. desember 2021

AUGLÝSING
um reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 varðandi fjárhagslegar viðmiðanir.

Samkvæmt fyrirmælum 2. mgr. 1. gr. laga um fjárhagslegar viðmiðanir nr. 7/2021, með síðari breyt­ingum, skal birta í C-deild Stjórnartíðinda reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 388/2021.

Reglugerðin og ákvörðunin eru birt sem fylgiskjal 1 og 2 með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 30. desember 2021.

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 30. desember 2021