Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 33/2021

Nr. 33/2021 21. júlí 2021

AUGLÝSING
um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi.

Hinn 26. júní 2013 var breska utanríkisráðuneytinu afhent samþykktarskjal Íslands vegna breytinga, sem samþykktar voru af Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndinni í London árin 2004 og 2006, á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi frá 18. nóvember 1980, sbr. auglýsingu í C-deild Stjórnartíðinda nr. 15/1981, þar sem samningurinn er birtur. Breytingarnar tóku gildi hvað Ísland varðar þann 30. október 2013.

Samningurinn um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi með framangreindum breytingum er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 21. júlí 2021.

 

F. h. r.

Martin Eyjólfsson.

Anna Jóhannsdóttir.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 12. október 2021