Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 903/2020

Nr. 903/2020 31. ágúst 2020

REGLUGERÐ
um brottfall reglugerðar nr. 696/1996, um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga.

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga nr. 696 frá 31. desember 1996.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 127. gr. laga um ársreikninga, nr. 3/2006 og 42. gr. laga um bókhald, nr. 145/1994, öðlast þegar gildi.

 

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 31. ágúst 2020.

F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,

Ingvi Már Pálsson.

Harpa Theodórsdóttir.


B deild - Útgáfud.: 16. september 2020