Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 9/2022

Nr. 9/2022 25. nóvember 2022

AUGLÝSING
um niðurfellingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 91 um orlof með launum fyrir farmenn.

Á 109. allsherjarþingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar þann 19. júní 2021 var ákveðið að sam­þykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 91 um orlof með launum fyrir farmenn, sem samþykkt var á 32. allsherjarþingi stofnunarinnar í Genf árið 1949, væri niður fallin.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 25. nóvember 2022.

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Martin Eyjólfsson.


C deild - Útgáfud.: 13. desember 2022