Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1148/2021

Nr. 1148/2021 16. september 2021

AUGLÝSING
um skipulagsmál í Norðurþingi.

Breyting á deiliskipulagi fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni, Kópaskeri.
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 24. ágúst 2021 breytingu á deiliskipulagi fiskeldisstöðvar Rifóss á Röndinni, Kópaskeri. Breytingin felur í sér sameiningu og stækkun bygg­ingarreita auk byggingar á þjónustuhúsi innan byggingarreits A1 og byggingar á kerjapöllunum innan byggingarreits A.
Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög nr. 123/2010 mæla fyrir um og öðlast hún þegar gildi.

 

Húsavík, 16. september 2021.

 

Gaukur Hjartarson, skipulags- og byggingarfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 11. október 2021