Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1309/2021

Nr. 1309/2021 22. nóvember 2021

AUGLÝSING
um skipulagsmál í Hvalfjarðarsveit.

Vestursvæði Grundartanga, breytt deiliskipulag.
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti 23. febrúar 2021 breytingu á deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu á iðnaðar- og hafnarsvæði á vestursvæði Grundartanga.
Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og hafnarsvæðis sem tekur til útvíkkunar á losunarsvæði á núverandi flæðigryfju á vestursvæði, suðaustan (neðan) Grundartangavegar og einnig leiðréttingar á lóðastærðum.
Deiliskipulagið hefur hefur hlotið meðferð samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010. Deili­skipulagið öðlast þegar gildi.

 

Hvalfjarðarsveit, 22. nóvember 2021.

 

Bogi Kristinsson Magnusen skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 23. nóvember 2021