Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 49/2006

Nr. 49/2006 29. desember 2006

AUGLÝSING
um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2005.

Sameiginlega EES-nefndin tók 156 ákvarðanir á árinu 2005 um breytingar á samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, sbr. auglýsingar í C-deild Stjórnartíðinda nr. 31/1993, þar sem samn­ingur­inn er birtur, 29/1996, 37/1997, 42/1998, 36/1999, 37/1999, 46/2000, 47/2000, 48/2001, 49/2001, 57/2002, 62/2003, 63/2003, 73/2004 og 25/2005. Ákvarðanirnar og þær EB-gerðir sem vísað er til í þeim hafa birst í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB, en sú birting er jafngild birtingu í Stjórnartíðindum, sbr. 4. gr. laga um Evrópska efnahags svæðið nr. 2/1993, sbr. 1. gr. laga nr. 91/1994.

Gerð er grein fyrir efni ákvarðananna og gildistöku í fylgiskjali með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

Utanríkisráðuneytinu, 29. desember 2006.

Geir H. Haarde.

Gunnar Snorri Gunnarsson.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 29. nóvember 2016