Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 82/2021

Nr. 82/2021 9. desember 2021

AUGLÝSING
um afturköllun fyrirvara við 37. gr. samnings um réttindi barnsins.

Hinn 20. maí 2015 var aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna tilkynnt um afturköllun á fyrirvara Íslands við 37. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, sbr. auglýsingar í C-deild Stjórnartíðinda nr. 18/1992, þar sem samningurinn er birtur, nr. 2/2000, nr. 29/2001, nr. 35/2001 og nr. 12/2002.

Afturköllunin öðlaðist gildi 20. maí 2015.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 9. desember 2021.

 

F. h. r.

Martin Eyjólfsson.

Anna Jóhannsdóttir.


C deild - Útgáfud.: 8. nóvember 2022