Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 913/2021

Nr. 913/2021 27. júlí 2021

AUGLÝSING
um setningu reglna um eyðingu prófúrlausna og metinna námsmatsgagna hjá afhendingarskyldum aðilum.

1. gr.

Með vísan til 3. tölul. 8. gr. laga nr. 77/2014 um um opinber skjalasöfn, staðfesti mennta- og menningarmálaráðherra 27. júlí 2021 reglur Þjóðskjalasafns Íslands um eyðingu prófúrlausna og metinna námsmatsgagna hjá afhendingarskyldum aðilum sem birtar eru sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

 

2. gr.

Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.

 

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 27. júlí 2021.

 

Lilja D. Alfreðsdóttir.

Karitas H. Gunnarsdóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 10. ágúst 2021