Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1069/2022

Nr. 1069/2022 6. september 2022

AUGLÝSING
um deiliskipulag í Eyjafjarðarsveit.

Kotra.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 10. júní 2022 deiliskipulag fyrir þriðja áfanga íbúðarsvæðis í Kotru í landi Syðri-Varðgjár skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er skilgreint sem íbúðarsvæði ÍB13 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins og tekur skipulagstillagan til sex nýrra íbúðarlóða auk þess sem fyrri áfangar íbúðarbyggðar í Kotru eru felldir undir hið nýja skipulag.
Deiliskipulagið hefur hlotið meðferð skv. 40., 41. og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deili­skipulagið öðlast þegar gildi.

 

Eyjafjarðarsveit, 6. september 2022.

 

Vigfús Björnsson, skipulags- og byggingarfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 20. september 2022