Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 92/2021

Nr. 92/2021 9. desember 2021

AUGLÝSING
um breytingar á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu.

Hinn 20. ágúst 2012 var aðalframkvæmdastjóra Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu afhent staðfestingarskjal Íslands vegna breytinga á 1. og 18. gr. stofnsamnings Endurreisnar- og þróunar­banka Evrópu frá 29. maí 1990 sem samþykktar voru af bankaráði Endureisnar- og þróunarbanka Evrópu 30. september 2011, sbr. auglýsingar í C-deild Stjórnartíðinda nr. 2/1991, þar sem samn­ingurinn er birtur, nr. 4/1991, nr. 23/2004 og nr. 25/2006. Breyting á 1. gr. samningsins öðlaðist gildi 12. september 2013 og breyting á 18. gr. samningsins öðlaðist gildi 22. ágúst 2012.

Breytingarnar eru birtar sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 9. desember 2021.

 

F. h. r.

Martin Eyjólfsson.

Anna Jóhannsdóttir.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


C deild - Útgáfud.: 15. nóvember 2022