Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 649/2020

Nr. 649/2020 12. júní 2020

AUGLÝSING
um skipulagsmál í Stykkishólmsbæ.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar samþykkti þann 4. júní 2020 breytingu á deiliskipulagi við hest­húsasvæðið Fákaborg.
Breytingin felur aðallega í sér að leyfð er stækkun á þegar byggðri reiðskemmu og hesthúsum og tilfærsla á lóðum og byggingarreitum til að auka rými fyrir miðjusvæði, bílastæði og aðgengi að gerðum. 
Deiliskipulagið hefur hlotið meðferð samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin öðlast þegar gildi.

 

Stykkishólmi, 12. júní 2020.

 

Bjarnfríður Vilhjálmsdóttir skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 29. júní 2020