Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 232/2019

Nr. 232/2019 5. mars 2019

AUGLÝSING
um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. starfsreglnanna:

Djúpavogs-, Eskifjarðar-, Heydala- og Norðfjarðarprestaköll, Austurlandsprófastsdæmi, sameinist Kolfreyjustaðarprestakalli. Heiti Kolfreyjustaðarprestakalls verði Austfjarðaprestakall.

2. gr.

Sameining hvers prestakalls sem tilgreint er í 1. gr. öðlist gildi við starfslok hlutaðeigandi sóknar­prests.

3. gr.

Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 50. gr., sbr. 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum, öðlast gildi við birtingu.

Reykjavík, 5. mars 2019.

Drífa Hjartardóttir forseti kirkjuþings.


B deild - Útgáfud.: 6. mars 2019