Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 676/2021

Nr. 676/2021 26. maí 2021

AUGLÝSING
um breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar vegna Ytri-Skeljabrekku, frístundabyggð og íbúðarbyggð.

Skipulagsstofnun staðfesti 26. maí 2021 breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 sem samþykkt var í sveitarstjórn 8. apríl 2021.
Í breytingunni felst að frístundabyggð F45 er stækkuð og gert ráð fyrir 38 lóðum. Jafnframt er afmarkað íbúðarsvæði Í7 fyrir 3 íbúðarhús sem þegar eru byggð. Fyrir liggur „Ofanflóðahættumat fyrir Ytri-Skeljabrekku“, dags. 7. desember 2018 og tekur breytingin mið af því.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Skipulagsstofnun, 26. maí 2021.

F.h. forstjóra,

Ólafur Árnason.


B deild - Útgáfud.: 9. júní 2021