Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 17/2021

Nr. 17/2021 18. ágúst 2021

AUGLÝSING
um gildistöku samningsviðauka nr. 15 við mannréttindasáttmála Evrópu.

Samningsviðauki nr. 15 um breytingu á samningnum frá 4. nóvember 1950 um verndun mann­réttinda og mannfrelsis, sem gerður var í Strassborg 24. júní 2013 öðlaðist gildi 1. ágúst 2021.

Samningsviðaukinn var birtur í C-deild Stjórnartíðinda með auglýsingu nr. 12/2021.

Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.

 

Utanríkisráðuneytinu, 18. ágúst 2021.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Martin Eyjólfsson.


C deild - Útgáfud.: 13. september 2021