Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 681/2021

Nr. 681/2021 26. maí 2021

AUGLÝSING
um skipulagsmál í Grindavíkurbæ.

Óveruleg breyting á deiliskipulagi norðan Hópsbrautar.
Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar samþykkti 17. maí 2021 óverulega breytingu á deiliskipulagi norðan Hópsbrautar (2. hluti). Deiliskipulagsbreytingin felur í sér stækkun á byggingar­reit á lóðinni Efrahópi 4 um 0,6 m til austurs og vesturs, þ.e. að heildarbreikkun á byggingarreit verði 1,2 m.
Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið meðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

Grindavíkurbæ, 26. maí 2021.

 

Atli Geir Júlíusson skipulagsfulltrúi.


B deild - Útgáfud.: 9. júní 2021