Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 99/2021

Nr. 99/2021 25. júní 2021

LÖG
um veitingu ríkisborgararéttar.

Forseti Íslands
gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

 

1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:

 1. Akila Ayache, f. 1983 í Alsír.
 2. Camille Rainer Ólafsson, f. 1946 í Bandaríkjunum.
 3. Charlotte Ó. Jónsdóttir Biering, f. 1982 í Suður-Afríku.
 4. Claudia Nineth Albir Ferrera, f. 1986 í Hondúras.
 5. Diyam Saeed, f. 2019 á Íslandi.
 6. Doruk Beyter, f. 1989 í Tyrklandi.
 7. Isabel Eulalia Pifarrer Mendez, f. 1983 í Mexíkó.
 8. Joseph Thor Hockett, f. 1963 í Bandaríkjunum.
 9. Kwaku Bapie, f. 1980 í Gana.
 10. Marko Blagojevic, f. 1985 í Serbíu.
 11. Mohamad Moussa Al Hamoud, f. 2002 í Sýrlandi.
 12. Rana Fjóla Wahba, f. 1999 í Palestínu.
 13. Rozhbin Kamal Sharif Sharif, f. 1987 í Írak.
 14. Sohrab Hamidy, f. 1997 í Afganistan.
 15. Yadiel Smith Encarnacion, f. 2015 í Dóminíska lýðveldinu.

 

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

 

Gjört í Vestmannaeyjum, 25. júní 2021.

 

Guðni Th. Jóhannesson.
(L. S.)

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.


A deild - Útgáfud.: 12. júlí 2021