Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 495/2023

Nr. 495/2023 2. maí 2023

REGLUGERÐ
um (1.) breytingu á reglugerð nr. 403/2012 um arðskrár veiðifélaga.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. reglugerðarinnar:

  1. 1. málsl. orðast svo: Í úrskurði matsnefndar skal kveðið á um kostnað af meðferð máls og skiptingu hans á aðila.
  2. 4. og 5. málsl. falla brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 7. mgr. 41. gr. laga nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði, öðlast þegar gildi.

 

Matvælaráðuneytinu, 2. maí 2023.

 

Svandís Svavarsdóttir.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.


B deild - Útgáfud.: 24. maí 2023