1. gr. b) liður 3. gr. orðist svo: - karrí og afurðir úr því sem falla undir tollskrárnúmerin 0910.9100 og 0910.9900. 2. gr. Auglýsing þessi er sett með stoð í 28. og 29. gr., sbr. 18. gr. laga um matvæli, nr. 93/1995 með síðari breytingum og með hliðsjón af ákvörðun 2005/402/EB. 3. gr. Auglýsingin öðlast gildi við birtingu. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 4. júní 2008. F. h. r. Sigurgeir Þorgeirsson. Baldur P. Erlingsson. |