Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 291/2018

Nr. 291/2018 27. febrúar 2018

AUGLÝSING
um setningu markmiða og viðmiða fyrir starf frístundaheimila fyrir börn í yngri árgöngum grunnskóla.

1. gr.

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í dag gefið út markmið og viðmið fyrir starf frístunda­heimila fyrir börn í yngri árgöngum grunnskóla. Viðmiðin eru birt sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.

2. gr.

Auglýsing þessi, sem birt er með stoð í 4. mgr. 33. gr. a laga nr. 91/2008 um grunnskóla, öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 27. febrúar 2018.

Lilja D. Alfreðsdóttir.

Ásta Magnúsdóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


B deild - Útgáfud.: 21. mars 2018